ÞRENNA '17

Þrenna er þjónustuleið Símans sem sniðin er að ungu fólki, markhópi sem er þekktur fyrir að vera ljónstyggur en mikilvægur.

Hero
Hero

grafísk hönnun

hugmyndavinna

textasmíði

framleiðsla

Við yfirhalningu á vörumerkinu lögðum við upp með að ná athygli markhópsins með einföldu myndmáli en auðvitað líka smá tvisti. Úr varð tískudrifin farsímaleið fyrir ungt fólk – Og svo gerði sitt gagn hvað fyrirsæturnar voru töff.

Hugsaðu stórt með Þrennu

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

©TVIST 2012 - 2025.

Allur réttur áskilinn